Mobile Holder CR 117 - Almennar öryggisupplýsingar

background image

Almennar öryggisupplýsingar

Fara skal að öllum staðbundnum
lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar
til að stýra ökutækinu við akstur.
Umferðaröryggi skal ganga fyrir í
akstri. Aðeins skal nota festinguna eða
bílhölduna í farartækjum þegar það er
öruggt.

Þegar þú kemur festingunni og
bílhöldunni fyrir skaltu ganga úr
skugga um að þær hafi engin áhrif á

stjórn- eða hemlunartæki
bifreiðarinnar eða önnur kerfi sem eru
notuð við akstur hennar (t.d. loftpúða)
og að þær skerði ekki útsýni
ökumannsins.

Gakktu úr skugga um að virkni
loftpúða ökutækisins sé ekki hindruð
eða úr henni dregið á neinn hátt.

background image

ÍSLENSKA

Tryggðu að festingin eða bílhaldan sé
fest þannig að farþegar rekist ekki í
hana við slys eða árekstur.

Gakktu reglulega úr skugga um að
sogblaðkan neðst á festingunni sé
tryggilega fest við framrúðuna eða
mælaborðið, sérstaklega ef
umhverfishitinn breytist.

Aldrei skal skilja festinguna eftir í
bílnum þar sem sól skín á hana eða
þegar hitinn er mikill. Festingin og
sogblaðkan geta skemmst og
viðloðunin minnkað ef hitastigið fer
yfir +70°C (160°F).

Þegar bílhalda er fest skal ganga úr
skugga um að notandi farsímans sjái
greinilega á skjá hans. Snúðu höldunni
upp öryggisins vegna.